ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
þykkna vb. info
 
udtale
 bøjning
 1
 
 blive tyk, blive tykkere, tykne
 sósan þykknaði í pottinum
 
 sovsen stod og tyknede i gryden
 2
 
 það þykknar í <honum>
 
 <han> bliver vred
 það var farið að þykkna í henni og hún gekk út
 
 hun var ved at blive godt gal og gik sin vej
 3
 
 það þykknar upp
 
 det bliver overskyet, det trækker op
 um miðjan dag fór að þykkna upp
 
 det blev overskyet midt på dagen
 það þykknar í lofti
 
 det bliver overskyet, det skyer til
 nú þykknaði í lofti og gerði dálitla snjókomu
 
 nu blev det overskyet, og det begyndte at sne lidt
 4
 
 þykkna undir belti
 
 få en synlig mave under en graviditet, (begynde at) blive rund
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík