ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
ætla vb. info
 
udtale
 bøjning
 1
 
 ville, have tænkt sig, have planer om, have i sinde
 ég ætla að heimsækja hana
 
 jeg har tænkt mig at besøge hende
 við ætlum að mála stofuna
 
 vi har tænkt os at male stuen
 hann ætlaði að fara að svara símanum
 
 han skulle til at tage telefonen
 2
 
 virke, se ud til
 þetta ætlar að verða gott sumar
 
 det ser ud til at blive god sommer
 denne sommer tegner lovende
 hann ætlaði aldrei að ljúka ræðunni
 
 det virkede som om hans tale aldrig ville få en ende
 3
 
 objekt: dativ + akkusativ
 tænke sig, tiltænke (især i præteritum participium), regne med, have planer om
 kokkurinn ætlaði hverjum manni eina kökusneið
 
 kokken havde tiltænkt hver enkelt et stykke kage
 leikstjórinn ætlar henni hlutverkið
 
 instruktøren har tænkt sig at hun skal have rollen
 ætla sér <þetta>
 
 have planer om at gøre <dette>
 hann ætlar sér að verða stærðfræðingur
 
 han stiler efter at blive matematiker
 við ætluðum okkur ekki að safna skuldum
 
 vi havde ingen planer om at stifte en masse gæld
 4
 
   (kun i formen 'ætli':) mon (adverbium)
 ætli þetta sé ástæðan?
 
 er det mon grunden?
 hvernig ætli sjúklingnum líði?
 
 hvordan mon patienten har det?
 ætli það
 
 mon dog, næppe
 hann fyrirlítur alla presta - nei ætli það
 
 han foragter alle præster - nej, mon dog
 ætli það ekki
 
 mon ikke, nok, sikkert
 er brauðið bakað? - já ætli það ekki
 
 er brødet færdigt? - ja, det er det nok
 5
 
 formode, antage
 sérfræðingar ætla að fiskistofninn sé í lágmarki
 
 specialisterne antager at fiskebestanden er stærkt reduceret
 það mætti ætla að <veður fari hlýnandi>
 
 man må formode at <vejret bliver varmere>
 ætla mætti að <bókin verði vinsæl>
 
 man formoder at <bogen bliver populær>
 ætlast, v
 ætlaður, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík