ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
borð sb. neutr.
 
udtale
 bøjning
 1
 
 (húsgagn)
 [mynd]
 bord
 dúkað borð
 
 opdækket bord
 <flytja ræðu> undir borðum
 
 <holde tale> under middagen
 2
 
 (fjöl)
 planke, bræt
 3
 
 (rými skips eða flugvélar)
 det indvendige af et skib eller et fly; om bord på/i, kabine
 tækin um borð í flugvélinni
 
 flyets instrumenter, instrumenterne om bord på flyet
 falla fyrir borð
 
 falde over bord
 fara/ganga um borð
 
 gå om bord
 fara frá borði
 
 gå fra borde
 <þarna er margt verðmætt> innan borðs
 
 <der er mange værdifulde ting> deri
  
 bera skarðan hlut frá borði
 
 trække det korteste strå, blive forfordelt
 ... á annað borð ...
 
 ... uanset (hvad), ellers
 það er margsannað að vilji menn á annað borð brjóta upp læsingarnar geta þeir það
 
 det er blevet bevist mange gange at hvis viljen ellers er til stede, kan det lade sig gøre at brække låsen op
 berja í borðið
 
 slå i bordet
 hlutur <hans> er fyrir borð borinn
 
 <hans> interesser bliver tilsidesat
 koma ár sinni (vel) fyrir borð
 
 sætte sin vilje igennem
 leggja spilin á borðið
 
 lægge kortene på bordet
 sitja við sama borð og <aðrir>
 
 dele skæbne med <alle andre>
 sjá sér leik á borði
 
 øjne en mulighed
 vera meiri í orði en á borði
 
 have det hele i munden
 <ég þekki ekkert bókasafn> á borð við <þetta>
 
 <der er ingen andre biblioteker> der kan måle sig med <dette>
 <samkomulagið er gott> á ytra borðinu
 
 på overfladen <er der god forståelse>
 <þetta mál> kemur upp á borðið
 
 <denne sag> kommer på dagsordenen;
 <denne sag> bliver almindelig(t) kendt;
 <denne sag> bliver diskuteret
 <þau> skilja að borði og sæng
 
 <de> bliver separeret
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík