ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
borga vb. info
 
udtale
 bøjning
 objekt: dativ + akkusativ
 betale
 hún borgaði honum vinnuna
 
 hun betalte ham for arbejdet
 ertu búinn að borga leigubílstjóranum?
 
 har du betalt taxachaufføren?
 fyrirtækið borgar ferðakostnaðinn
 
 firmaet betaler rejseudgifterne
 við borguðum reikninginn
 
 vi betalte regningen
 borga af <láninu>
 
 betale af på <lånet>
 borga inn á <reikninginn>
 
 betale en del af <regningen> på forhånd, betale et forskud;
 indfri <gælden> delvis
 borga upp <skuldina>
 
 indfri <gælden>
 borga út <launin>
 
 udbetale <lønnen>
 borga út í hönd
 
 betale kontant
 það borgar sig að <gera við þakið>
 
 det kan betale sig at <reparere taget>
  
 borga brúsann
 
 betale (hele) gildet
 aðgerðin kostar milljón og ríkið þarf að borga brúsann
 
 tiltaget kommer til at koste en million, og det er staten der skal betale hele gildet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík