ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
endilega adv.
 
udtale
 endi-lega
 1
 
 endelig
 við verðum endilega að hittast bráðlega
 
 lad os endelig ses snart
 komdu endilega í heimsókn
 
 kig endelig forbi
 2
 
 især med nægtelse
 nødvendigvis
 ég er ekki endilega að segja að leiksýningin sé léleg
 
 jeg siger ikke nødvendigvis at forestillingen er dårlig
 hún þarf ekki endilega að fara í háskóla
 
 det er ikke fordi hun nødvendigvis behøver studere
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík