ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
bjóða vb. info
 
udtale
 bøjning
 1
 
 objekt: dativ + akkusativ
 byde på;
 tilbyde;
 indbyde, invitere
 hún býður mér alltaf kaffi
 
 hun byder mig altid på kaffe
 flugfreyjurnar buðu farþegunum hressingu
 
 stewardesserne bød passagererne på en forfriskning
 hann bauð henni að fá sér sæti
 
 han bad hende tage plads
 honum var boðið nýtt starf
 
 han fik tilbudt et nyt arbejde
 hún bauð mér áskrift að tímaritinu
 
 hun tilbød mig et abonnement på tidsskriftet
 bjóða <gestinum> inn
 
 byde <gæsten> velkommen, invitere <gæsten> indenfor
 bjóða <þeim> í mat
 
 invitere <dem> til middag
 bjóða <henni> út
 
 invitere <hende> i byen
 má bjóða þér <gosdrykk>?
 
 vil du have <en sodavand>?, må jeg byde dig på <en sodavand>?
 láta ekki bjóða sér <þetta>
 
 ikke stå model til <dette>, ikke ville finde sig i <dette>
 ég læt ekki bjóða mér svona lélega þjónustu
 
 jeg vil ikke finde mig i sådan en dårlig service
 2
 
 objekt: (dativ +) akkusativ
 bjóða góðan dag
 
 sige goddag/godmorgen
 kennarinn bauð nemendunum góðan dag
 
 læreren sagde godmorgen til eleverne
 bjóða gott kvöld
 
 sige godaften
 bjóða góða nótt
 
 sige godnat
 bjóða <hana> velkomna
 
 objekt: akkusativ
 byde <hende> velkommen
 3
 
 historisk
 byde, befale, beordre
 4
 
 bjóða + fram
 
 objekt: akkusativ
 a
 
 bjóða fram <aðstoð sína>
 
 tilbyde <sin hjælp>
 þeir buðu fram hjálp í erfiðleikunum
 
 de tilbød deres hjælp i den svære tid
 b
 
 bjóða sig fram
 
 melde sig;
 stille op, opstille
 þrír hafa boðið sig fram í embætti forseta
 
 der er tre der har meldt sig som kandidater til præsidentposten
 bjóða fram
 
 stille op, opstille
 flokkurinn býður fram í öllum kjördæmum
 
 partiet opstiller i alle valgkredse
 5
 
 bjóða + í
 
 bjóða í <hestinn>
 
 byde på <hesten>, fremsætte et tilbud på <hesten>
 6
 
 bjóða + upp
 
 objekt: akkusativ
 a
 
 bjóða <málverkið> upp
 
 sætte <maleriet> på auktion
 b
 
 bjóða <henni> upp
 
 byde <hende> op til dans
 7
 
 bjóða + upp á
 
 bjóða upp á <veitingar>
 
 byde på <forfriskninger>
 okkur var boðið upp á hádegismat
 
 vi blev inviteret til at spise med til frokost
 bjóða upp á <góða menntun>
 
 tilbyde <en god uddannelse>
 skólinn býður upp á tveggja ára nám í lögfræði
 
 skolen tilbyder et toårigt jurastudium
 starfið býður upp á mikla tilbreytingu
 
 der er mulighed for stor variation i jobbet
 8
 
 bjóða + út
 
 objekt: akkusativ
 bjóða <verkið> út
 
 udbyde <arbejdet> (i licitation)
 lagning vegarins hefur verið boðin út
 
 vejarbejdet er blevet udbudt i licitation
 9
 
 bjóða + við
 
 a
 
 subjekt: dativ
 <mér> býður við <matnum>
 
 <jeg> væmmes ved <maden>
 b
 
 subjekt: dativ/það
 ef/þegar <mér> býður við að horfa
 
 hvis det passer <mig>
 ef/þegar svo býður við að horfa
 
 hvis det passer én
 forsetinn tekur sér alræðisvald þegar svo býður við að horfa
 bjóðast, v
 boðinn, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík