ISLEX -sanakirja
Árni Magnússonin islannin kielen laitos
Valitse sanakirja:
aðild f.
 
ääntämys
 taivutus
 1
 
 (að samtökum)
 jäsenyys
 mörg ríki hafa sótt um aðild að Evrópusambandinu
 
 monet valtiot ovat hakeneet EU:n jäsenyyttä
 2
 
 (þátttaka)
 osa, osallisuus
 stjórnarandstaðan átti enga aðild að þessari ákvörðun
 
 oppositiolla ei ollut minkäänlaista osaa tähän päätökseen
 tveir menn eru grunaðir um aðild að innbrotinu
 
 kahta miestä epäillään osallisuudesta ryöstöön
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík