ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
lemja s info
 
framburður
 bending
 ávirki: hvønnfall
 lemja, berja, sláa
 þeir réðust á hann og lömdu hann
 
 teir lupu á hann og bardu hann av
 hann lamdi mig í hausinn með dagblaði
 
 hann sló meg í høvdið við einum tíðindablaði
 rigningin lemur gluggana
 
 regnið berjir móti gluggunum
 lemja <hana> í klessu
 
 sorla <hana> sundur
 hættu að stríða mér eða ég lem þig í klessu
 
 halt uppat at arga meg, annars smyrji eg teg av
 lemjast, v
 laminn, adj
 lemjandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík