ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
frekar hj
 
framburður
 1
 
 (heldur)
 heldur
 hann vill frekar deyja en að lenda í hjólastól
 
 hann vil heldur lata lív enn enda í einum koyristóli
 hún ætlar frekar að þvo bílinn sjálf en að fara á bílaþvottastöð
 
 hon vil heldur vaska bilin sjálv enn fara við honum til bilvask
 2
 
 (fremur)
 rættiliga
 veðrið er frekar slæmt í dag
 
 tað er rættiliga ringt veður ídag
 stelpan er frekar lagleg
 
 hetta er ein snotilig genta
 3
 
 (nánar)
 nærri
 hefurðu hugsað eitthvað frekar um það sem við ræddum í gær?
 
 hevur tú hugleitt nærri tað, vit umrøddu í gjár?
 hann fékk ekki tækifæri til að lýsa ferðinni neitt frekar
 
 hann fekk ikki høvi at greiða nærri frá ferðini
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík