ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
hengja s info
 
framburður
 bending
 ávirki: hvønnfall
 1
 
 heingja
 hann hengdi jólaskraut á tréð
 
 hann hongdi jólaprýði á træið
 hengja <kápuna> upp
 
 heingja <frakkan>
 hvar er best að hengja upp myndina?
 
 hvar er best at heingja myndina?
 2
 
 heingja
 sakamenn voru oft hengdir áður fyrr
 
 fyrr í tíðini vórðu brotsmenn mangan hongdir
 3
 
 hengja sig í <smáatriðin>
 
 festa seg við <smálutir>
 borgarstjórnin hengir sig í eitthvað sem var ákveðið fyrir 10 árum
 
 borgarstjórin festir seg við okkurt, ið varð viðtikið fyri 10 árum síðan
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík