ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
hrinda s info
 
framburður
 bending
 ávirki: hvørjumfall
 1
 
 (ýta um koll)
 skumpa, fíra
 ég hrinti borðinu um koll
 
 eg skumpaði borðið um koll
 hann reyndi að hrinda henni niður stigann
 
 hann royndi at fíra hana niður gjøgnum trappurnar
 hún hrinti honum frá sér
 
 hon skumpaði hann frá sær
 hann reiddist og hratt henni frá sér
 
 hann ilskaðist og fírdi hana frá sær
 2
 
 hrinda hurðinni upp
 
 skræða hurðina upp
 allt í einu var útihurðinni hrundið upp
 
 knappliga varð úthurðin skrødd upp
 hann hratt upp hurðinni og gekk inn
 
 hann skræddi hurðina upp og fór inn
 3
 
 (um bát)
 skjóta
 þeir hrintu bátnum á flot
 
 teir skutu bát
 4
 
 (um framkvæmd)
 birta í, fáa í lag
 hrinda <umræðunni> af stað
 
 birta í <kjakið>
 lögreglan hefur hrint af stað átaki gegn ölvunarakstri
 
 løgreglan hevur fingið í lag eitt átak móti rúsdrekkakoyring
 hrinda <hugmyndinni> í framkvæmd
 
 fáa <hugskotið> í lag
 verkinu verður hrint í framkvæmd í næsta mánuði
 
 farið verður undir arbeiðið í næsta mánaði
 5
 
 (beina burt)
 ikki rína á
 regnjakkinn hrindir frá sér vatni
 
 regnjakkin er vatndyggur
 6
 
 hrinda <árásinni>
 
 steðga <álopinum>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík