ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
léttur l info
 
framburður
 bending
 1
 
 (léttur á vigt)
 lættur
 hann bar létta byrði á bakinu
 
 hann bar eina lætta byrði á bakinum
 vera léttur á sér
 
 vera lættur á sær
 vera léttur í spori
 
 vera lættur upp á sporið
 verða léttari
 
 eiga
 fara í tvey
 2
 
 (auðveldur)
 lættur
 flestar spurningarnar á prófinu voru léttar
 
 flestu spurningarnir í royndini vóru lættir
 hún vinnur létt skrifstofustörf
 
 hon fæst við lætt skrivstovuarbeiði
 eiga létt með að <læra>
 
 hava lætt við at <læra>
 3
 
 (glaðlegur)
 lættur
 hann er léttur og skemmtilegur þáttastjórnandi
 
 hann er ein lættur og skemtiligur útvarpsvertur
 vera léttur í lund
 
 vera lættur í lund
 vera lættur í huga
 það er létt yfir <fólkinu>
 
 <fólk> eru í góðum lag
 4
 
 (matur)
 lættur
 hann vill helst borða léttan hádegismat
 
 hann vil helst eta okkurt lætt á middegi
 5
 
 (vín, bjór)
 ljósur, veikur
 barinn selur létt og sterkt vín
 
 barrin selur bæði veikt og sterkt rúsdrekka
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík