ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
miða s info
 
framburður
 bending
 1
 
 ávirki: hvørjumfall
 miða
 hann miðaði byssunni á hana
 
 hann miðaði eftir henni við byrsuni
 2
 
 miða seg eftir, laga eftir
 við miðum við 30 þátttakendur á námskeiðinu
 
 vit miða okkum eftir, at luttakararnir á skeiðinum verða tríati í tali
 þau miðuðu nestið við fjögurra daga ferð
 
 tey lagaðu matpakkan eftir eini ferð upp á fýra dagar
 miða að <þessu>
 
 miða ímóti <hesum>
 ég miða að því að vera erlendis um páskana
 
 eg miði ímóti at vera uttanlands á páskum
 miðað við <þetta>
 
 í mun til <hetta>
 salan hefur aukist miðað við síðustu könnun
 
 í mun til seinastu kanning er sølan økt
 veitingastaðurinn er ekki dýr miðað við gæði
 
 í mun til góðskuna er ikki dýrt at eta á matstovuni
 3
 
 subjekt: hvørjumfall
 ganga
 honum miðar vel með ritgerðina
 
 tað gongur framá hjá honum við ritgerðini
 byggingu hússins miðar sæmilega áfram
 
 tað gongst hampiliga væl at byggja húsini
 miðast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík