ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
plan n h
 
framburður
 bending
 1
 
 (torg)
 øki
 við hittumst á planinu við bensínstöðina
 
 vit hittust á økinum við bensinstøðina
 2
 
 støði
 hann talaði um trúna á tveimur mismunandi plönum
 
 hann tosaði um átrúnað á tvinnanda støði
 3
 
 ætlan
 hún hefur plön um að bjóða sig fram á þing
 
 hon ætlar at stilla upp til valið
 4
 
 støddfrøði
 flati
  
 <umræðan> er á <lágu> plani
 
 <kjakið> er á <lágum> støði
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík