ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
samleið n kv
 
framburður
 bending
 sam-leið
 samleið
 eiga (ekki/enga) samleið með <honum>
 
 <ikki> hava nakað felags við <honum>
 hann er gáfaður og á ekki samleið með venjulegum nemendum
 
 hann er sera væl fyri og hóskar ikki saman við vanligum næmingunum
 ég átti helst samleið með listamönnum bæjarins
 
 eg og býarlistamenninir hóskaðu frægast saman
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík