ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
síðan hj
 
framburður
 1
 
 (frá tímapunkti í fortíð)
 síðan
 hún fór að heiman og enginn hefur séð hana síðan
 
 hon fór heiman, og eingin hevur sæð hana síðan
 hér hefur verið býli síðan á landnámsöld
 
 her hevur verið bygt síðan landnámstíðina
 ég hef ekkert heyrt í honum síðan í gær
 
 eg havi einki hoyrt frá honum síðan í gjár
 2
 
 (aukaorð aftan við tímatilvísun)
 síðan
 við hittumst fyrst fyrir mánuði síðan
 
 vit hittust fyrst fyri einum mánaði síðan
 3
 
 sem samtenging
 (því næst)
 síðan
 fyrst fórum við á listasafn, síðan í bíó
 
 fyrst fóru vit á listasavn og síðan í bio
 4
 
 sem samtenging
 (frá því að)
 síðan
 hann hefur ekki flogið síðan fargjöldin hækkuðu
 
 hann hevur ikki flogið síðan ferðaseðlaprísirnir hækkaðu
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík