ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
skoða s info
 
framburður
 bending
 ávirki: hvønnfall
 1
 
 skoða, hyggja at, eygleiða
 skoða <málverkið>
 
 eygleiða <málningin>
 þau skoðuðu gamlan kastala og margt fleira
 
 tey hugdu millum mangt annað at einari gamlari borg
 2
 
 hugleiða, grunda
 skoða <málið>
 
 hugleiða <málið>
 hann ætlar að skoða málið vel og taka svo ákvörðun
 
 hann ætlar at hugleiða málið gjølla og síðan taka eina avgerð
 3
 
 kanna
 skoða <sjúklinginn>
 
 kanna <sjúklingin>
 læknirinn skoðaði hana og sagði að hún væri með mislinga
 
 læknin kannaði hana og segði, at hon hevði meslingar
 skoða <bílinn>
 
 kanna <bilin>
 bíllinn minn var skoðaður og reyndist bilaður
 
 bilurin hjá mær varð kannaður og vísti seg at vera í ólagi
 4
 
 skoða + um
 skoða sig um
 
 líta seg íkring
 við skoðuðum okkur um í þorpinu
 
 vit litu okkum íkring í bygdini
 skoðast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík