ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
snúningur n k
 
framburður
 bending
 snún-ingur
 1
 
 (það að snúast)
 snúningur
 gömul 78 snúninga plata
 
 gomul 78 snúninga pláta, ein gomul pláta við 78 snúningum (um minuttin)
 vélin var komin á góðan snúning
 
 motorurin var komin væl í gongd
 2
 
 (dans)
 dansur
 þau tóku snúning á dansgólfinu
 
 tey svingaðu sær
 5
 
 í fleirtali
 (létt smástörf)
 smáørindi
 drengurinn var hafður til snúninga
 
 drongurin gekk okkum til handa
  
 standast <honum> ekki snúning
 
 ikki standa <honum> kurl
 vera snar í snúningum
 
 vera skjótur í vendingini
 vera á síðasta snúningi með <undirbúning veislunnar>
 
 <fyrireika veitsluna> í evstu løtu
 <bíllinn> er á síðasta snúningi
 
 <bilurin> er lítið verdur
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík