ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
stórvægilegur l info
 
framburður
 bending
 stór-vægilegur
 týðandi, umvarðandi, stórvegis
 stórvægilegir gallar á húsinu hafa komið í ljós
 
 í ljós eru komin umvarðandi brek viðvíkjandi húsunum
 hann ætlar ekki að gera stórvægilegar breytingar á rekstri fyrirtækisins
 
 hann ætlar ikki at gera stórvegis broytingar viðvíkjandi fyritøkurakstrinum
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík