ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
stykki n h
 
framburður
 bending
 1
 
 (partur/eining)
 stykki, petti
 tvö stykki af smjöri
 
 tvey stykki av smør
 diskurinn brotnaði í þrjú stykki
 
 tallerkurin brotnaði í tvey petti
 2
 
 óformligt
 (leikrit o.þ.h.)
 verk
 þetta leikrit er alveg magnað stykki
 
 hesin sjónleikurin er eitt stórsligið verk
  
 gera öll sín stykki <á gólfið>
 
 skíta <beint á gólvið>
 standa sig ekki í stykkinu
 
 ikki vera nóg dugnaligur
 <hann missir kjarkinn> þegar til stykkisins kemur
 
 <hann fellur í fátt,> tá ið tað kemur til skarpskeringar
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík