ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
vorkunn n kv
 
framburður
 bending
 várkunn, samkensla
 virða <honum> þetta til vorkunnar
 
 koma <honum> til góða(r)
 framkoma hans er furðuleg en það má virða honum til vorkunnar að hann baðst afsökunar
 
 hann ber seg undarliga at, men tað má koma honum til góða(r) at hann bað um umbering
 <honum> er vorkunn
 
 borið má vera yvir við <honum>
 honum er vorkunn, það er ótrúlegt hvað hann hefur mátt þola
 
 borið má vera yvir við honum, tí hann hevur havt ótrúliga nógv ímóti sær
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík