ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
þungi n k
 
framburður
 bending
 1
 
 (þungur massi)
 tyngd
 hún lagðist með fullum þunga á hurðina
 
 hon trýsti við allari sínari tyngd á hurðina
 gólfið svignaði undan þunga mannsins
 
 gólvið bognaði, so tungur var maðurin
 2
 
 (alvarleiki)
 álvarsemi
 það var mikill þungi í rödd hennar
 
 hon var sera álvarsom á málinum
 3
 
 (drungi)
 hugtyngsla
 ég fann að það var einhver þungi yfir honum
 
 eg hevði kenslu av, at hann onkursvegna var eitt sindur tungur
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík