ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
þyngja s info
 
framburður
 bending
 1
 
 ávirki: hvønnfall
 tyngja
 þeir settu steina í bátinn til að þyngja hann
 
 teir løgdu grót í bátin at tyngja hann
 hækkun vaxta þyngir greiðslubyrðina af láninu
 
 rentuhækkingin tyngir avgjaldsbyrðina
 Hæstiréttur þyngdi dóminn um tvö ár
 
 Hægstirættur gjørdi dómin tyngri
 2
 
 subjekt: hvørjumfall
 <honum> þyngir
 
 <hann> versnar
 sjúklingnum þyngdi mjög um nóttina
 
 sjúklingurin var alt at versna um náttina
 þyngjast , v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík