ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
ósagt l
 
framburður
 ó-sagt
 ósagt
 eiga <eitthvað> ósagt (við hana)
 
 hava <okkurt> sum er ósagt (við hana)
 ég á ekkert meira ósagt við þig
 
 eg havi einki meira ósagt við teg
 láta <þetta> ósagt
 
 lata <tað> vera ósagt
 hann lét ósagt hvað þau höfðu gert í bátnum
 
 hann læt vera ósagt hvat ið tey høvdu gjørt í bátinum
 <af hverju það gerðist> skal ósagt látið
 
 <hví tað hendi> skal vera ósagt
 hvort menn verði mildari með aldrinum skal ósagt látið
 
 um fólk verða viðeiriligari sum tey eldast skal vera ósagt
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík