ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
blómstra s info
 
framburður
 bending
 1
 
 blóma, blomstra
 rósin er byrjuð að blómstra
 
 rósurnar eru farnar at blóma
 þessi runni blómstrar mjög fallega
 
 hesin runnurin blómar so vakurt
 2
 
 trívast, blóma, blomstra
 menningarlífið blómstrar í höfuðborginni
 
 mentunarlívið blomstrar í høvuðsstaðnum
 vorið var komið og ástin blómstraði
 
 várið var komið og kærleikin blomstraði
 blómstrandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík