ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
skylda n kv
 
framburður
 bending
 1
 
 (skuldbinding)
 skylda
 það er skylda okkar að hjálpa þeim sem minna mega sín
 
 tað er skylda okkara at hjálpa teimum, ið minni máa
 bregðast skyldu sinni
 
 vanrøkja sína skyldu
 eiga skyldum að gegna <við félagið>
 
 hava skyldur mórvegis <felagnum>
 gera skyldu sína
 
 gera sína skyldu
 <mér> ber skylda til að <segja frá þessu>
 
 <eg> havi skyldu at <siga frá hesum>
 2
 
 (skyldunám)
 skúlaskylda
 hún kláraði skylduna en fór svo að vinna
 
 hon gekk í skúla skyldubundnu árini og fór so at arbeiða
  
 skattar og skyldur
 
 skattur og avgjøld
 <mér> rennur blóðið til skyldunnar
 
 <eg> kenni meg bundnan, <eg> kenni meg pliktaðan
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík