ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
góður l info
 
framburður
 bending
 1
 
 (gott innræti)
 góður
 föðurbróðir minn er góður maður
 
 pápabeiggi mín er eitt gott fólk
 2
 
 (hagstæður)
 góður
 tónlistin hafði góð áhrif á börnin
 
 tónleikurin hevði góða ávirkan á børnini
 handklæði til sölu á góðu verði
 
 handklæði verða seld fyri ein góðan prís
 ég fékk góða hugmynd
 
 eg fekk eitt gott hugskot
 búðin veitir góða þjónustu
 
 handilin veitir góða tænastu
 hafa gott af því að <lesa þessa bók>
 
 hava gott av at <lesa hesa bókina>
 láta gott af sér leiða
 
 gera góða gerð
 það er gott að <fá sér gönguferð>
 
 tað er gott at <ganga sær ein túr>
 3
 
 (mikill)
 góður
 hann tók sér góðan tíma í að lesa yfir samninginn
 
 hann tók sær góða tíð at lesa sáttmálan
 aflinn var góður í vikunni
 
 væl var at fáa alla vikuna
 4
 
 (fær)
 fermur, góður
 hann hefur unnið hér í mánuð og er orðinn ansi góður
 
 hann hevur arbeitt her ein mánað og er komin rættiliga á lagið
 vera góður í <frönsku>
 
 duga væl <franskt>
  
 hafðu það gott
 
 hav tað gott
 vera á góðri leið með að <ná markmiðum sínum>
 
 vera komin væl áleiðis <at røkka á mál>
 vera góður með sig
 
 vera erpin
 <þetta er> af hinu góða
 
 <hetta er> gott
 það að hann er fluttur út er bara af hinu góða
 
 tað er bara gott, at hann er fluttur uttanlands
 þú átt gott að <kunna finnsku>
 
 heppin ert tú <at duga finskt>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík