ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
einn fn
 
framburður
 beyging
 1
 
 en
 dag einn kom bréf
 
 en dag kom der et brev
 hann hitti konu eina
 
 han mødte en eller anden kvinde
 hún efaðist ekki eitt andartak
 
 hun var ikke et sekund i tvivl
 2
 
 mindst
 einir fimm bátar voru í höfninni
 
 der lå mindst fem både i havnen
  
 ekki einn einasti <maður>
 
 með neitun
 ikke et eneste <menneske>
 hann mætti ekki í einn einasta tíma
 
 han mødte ikke op til en eneste time
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík