ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
flestir lo
 
framburður
 efsta stig
 1
 
 (næstur allir)
 de fleste
 næsten alle
 flestir nemendurnir voru farnir heim
 
 næsten alle eleverne var gået hjem
 ljós voru kveikt í flestum herbergjum
 
 lyset var tændt i næsten alle værelserne
 hann syndir flesta daga vikunnar
 
 han svømmer de fleste af ugens dage
 2
 
 (um fólk)
 de fleste
 næsten alle
 flest okkar eiga sjónvarpstæki
 
 de fleste af os har et fjernsynsapparat
 flestir hafa fengið nóg af pólitískri spillingu
 
 de fleste har fået nok af den politiske korruption
 flestur, adj
 margur, adj
 margir, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík