ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hneppa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 knappe
 hneppa <peysunni>
 
 knappe <trøjen>
 hneppa að sér <jakkanum>
 
 knappe <jakken>
 hneppa frá sér <skyrtunni>
 
 knappe <skjorten> op
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 indfange, indespærre, omringe
 hneppa <hana> í <fangelsi>
 
 bure <hende> inde, sætte <hende> i <fængsel>
  
 hafa öðrum hnöppum að hneppa
 
 have andet at tage sig til
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík