ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
3 fs/ao
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 (um stefnu eða hreyfingu til e-s staðar/í áttina til e-s)
   (om retning mod noget:) til, hen til, imod, mod, hen mod
 lögreglumaðurinn gekk að bílnum
 
 betjenten gik hen mod bilen
 betjenten gik hen til bilen
 lóðin nær að girðingunni
 
 grunden går til hegnet
 2
 
 (um dvöl/búsetu, með (vissum) bæjarnöfnum)
   (om placering:) , ved
 biskupssetrið að Hólum
 
 bispesædet på Hólar
 3
 
 (með vísun til skilyrða eða forsendu e-s)
   (om vilkår eller forudsætning:) om, hvis
 áætlunin stenst að öllu óbreyttu
 
 som sagerne står nu, holder planen, planen holder hvis der ikke sker noget uforudset
 næsti fundur verður að viku liðinni
 
 næste møde finder sted om en uge
 4
 
 (með tilliti til e-s)
   (med hensyn til beskaffenhed:) af
 bíllinn er svartur að lit
 
 bilen er sort
 hún er þýsk að ætt
 
 hun er tysker
 hun er af tysk afstamning
 5
 
 (utan frá)
   (om retning fra noget:) fra
 gestirnir komu víða að
 
 gæsterne kom langvejsfra
 kemur þú langt að? - ég kem alla leið frá Svíþjóð
 
 kommer du langvejsfra? - jeg kommer hele vejen fra Sverige
 6
 
 hvað er að þér!
 
 hvad tænker du på!, hvad er der galt med dig!
 hvað er að?
 
 hvad er der i vejen?
 það er eitthvað að
 
 der er noget i vejen
 það er ekkert að
 
 der er ikke noget i vejen
 það er <eitthvað> að <honum>
 
 der er <noget> galt med <ham>
 der er <noget> i vejen med <ham>
 <han> fejler <et eller andet>
 það er <eitthvað> að <bílnum, vélinni>
 
 der er <noget> galt med <bilen, maskinen>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík