ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
endurspeglast so info
 
framburður
 beyging
 endur-speglast
 miðmynd
 1
 
 (sjást)
 afspejles, fremgå
 óróleiki tónskáldsins endurspeglast í tónverkinu
 
 komponistens (indre) uro afspejles i musikstykket
 stétt og staða fólks endurspeglast í launum þess
 
 folks sociale og arbejdsmæssige stilling afspejles i lønnen
 2
 
 (um spegilmynd)
 blive reflekteret, reflekteres, genspejles
 tunglið endurspeglaðist í vatninu
 
 månen blev reflekteret i søen/vandet
 endurspegla, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík