ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
etja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 hidse (op), ophidse
 þeir etja verkamönnum gegn hverjum öðrum
 
 de hidser arbejderne op mod hinanden
 2
 
 kæmpe, døje
 eiga við <fjárhagsvanda> að etja
 
 døje med <økonomiske problemer>
 hún á við geðræn vandamál að etja
 
 hun døjer med psykiske problemer
 etja kappi við <hann>
 
 dyste mod <ham>
 þau öttu kappi við frægt íþróttafólk
 
 de dystede mod store sportsikoner
 það er við / eiga við ofurefli að etja
 
 det er en kamp mod overmagten / kæmpe mod overmagten
 liðið átti við ofurefli að etja í úrslitaleiknum
 
 holdet kæmpede mod overmagten i finalen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík