ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
fengur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 fangst;
 bytte
 samanlagður fengur þeirra voru tíu fiskar
 
 deres samlede fangst bestod af ti fisk
 þjófurinn var látinn skila fengnum
 
 tyven måtte aflevere sit bytte
 2
 
 gevinst, fund, kup
 það er fengur að <bókinni>
 
 <bogen> er et fund
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík