ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
ferfaldur lo info
 
framburður
 beyging
 fer-faldur
 1
 
 (fjórskiptur, í fernu lagi)
 firedobbelt (også i formen 'firdobbelt')
 4-dobbelt
 allir hrópuðu ferfalt húrra
 
 alle råbte et firfoldigt leve/hurra (normalt udbringes et trefoldigt leve/hurra i Danmark)
 2
 
 (margfaldaður með 4)
 fire gange
 ganget med fire
 gange fire
 lengdin á ganginum er ferföld breiddin
 
 gangens længde er fire gange bredden
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík