ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
firn no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (mikið magn)
 firnin öll af <bókum>
 
 masser af <bøger>
 et hav af <bøger>
 hann kunni firnin öll af ljóðum
 
 han kunne utrolig(t) mange digte udenad
 2
 
 (undur)
 <þetta> sætir firnum
 
 <det> er ubegribeligt
 <det> er forbløffende
 hann veiddi svo marga laxa að það þótti firnum sæta
 
 han fiskede flere laks end man troede var muligt
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík