ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
fjarrænn lo info
 
framburður
 beyging
 fjar-rænn
 fjern
 hann horfði upp í loftið með fjarrænum svip
 
 han kiggede ud i luften med et fjernt blik
 hún var köld og fjarræn og yrti ekki á neinn
 
 hun var kølig og fjern og talte ikke med nogen
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík