ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
forvitnast so info
 
framburður
 beyging
 for-vitnast
 miðmynd
 forhøre sig, spørge, udfritte, være nysgerrig
 hann ákvað að forvitnast um fyrri íbúa hússins
 
 han besluttede at forhøre sig om husets tidligere beboere
 blaðamaður kom til að forvitnast um búskapinn í sveitinni
 
 der kom en journalist der gerne ville vide noget om arbejdet på landet
 ég spurði ekki af neinu sérstöku, ég var bara að forvitnast
 
 der var ingen særlig grund til at jeg spurgte, jeg var bare nysgerrig
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík