ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
fólk no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (manneskjur)
 folk, mennesker
 fína fólkið
 
 de fine
 fjöldi fólks
 
 mange mennesker
 fólkið í landinu
 
 landets befolkning, landets indbyggere
 fullorðna fólkið
 
 de voksne
 gamla fólkið
 
 de gamle, de ældre, den ældre del af befolkningen
 heldra fólk
 
 honoratiores
 margt fólk
 
 mange mennesker
 ókunnugt fólk
 
 fremmede
 unga fólkið
 
 de unge
 vinnandi fólk
 
 folk/mennesker i beskæftigelse, arbejdende mennesker, det arbejdende folk (eingöngu með greini)
 2
 
 (fjölskyldan)
 familie, de nærmeste
 hann lét fólkið sitt ekki vita um sjúkdóminn
 
 han fortalte ikke sine nærmeste om sygdommen
  
 vera ekki eins og fólk er flest
 
 ikke være som folk er flest
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík