ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
framleigja so info
 
framburður
 beyging
 fram-leigja
 1
 
 (selja á leigu)
 fallstjórn: (þágufall +) þolfall
 fremleje (fremleje lejebolig til en anden)
 hann framleigði mér húsið í tvo mánuði
 
 han fremlejede huset til mig i to måneder
 2
 
 (taka á leigu)
 fallstjórn: þolfall
 fremleje (fremleje lejebolig af en anden)
 ég framleigði íbúðina af vini mínum
 
 jeg fremlejede lejligheden af min ven
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík