ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
fráhvarf no hk
 
framburður
 beyging
 frá-hvarf
 1
 
 (brotthvarf)
 frafald, forsvinden
 hljómsveitin breyttist við fráhvarf gítarleikarans
 
 bandet ændrede sig, da guitaristen forlod det
 2
 
 (það að hætta við)
 afvænning;
 opgivelse
 fráhvarf frá <fyrri fyrirætlunum>
 
 opgive <tidligere planer>
 3
 
 (fráhvarfseinkenni)
 einkum í fleirtölu
 abstinenser
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík