ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
frétt no kvk
 
framburður
 beyging
 nyhed, nyt (lýsingarorð notað sem nafnorð)
 underretning (formlegt)
 frétt/fréttir um <atburðina>
 
 nyt om <begivenhederne>
 fréttir herma að <forsetinn sé væntanlegur í heimsókn>
 
 ifølge forlydender <ventes præsidenten på (officielt) besøg>
 hvað er í fréttum?
 
 noget nyt?, hvordan går det?
 leita frétta
 
 søge information
 spyrja frétta
 
 spørge om nyt
 segja fréttir
 
 læse nyheder op
  
 verjast allra frétta
 
 ikke røbe noget, ikke have noget nyt at fortælle, svare undvigende på alle spørgsmål
 <segja henni þetta> í óspurðum fréttum
 
 <fortælle hende dette> spontant, <fortælle hende dette> uopfordret
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík