ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
fyrirskipa so info
 
framburður
 beyging
 fyrir-skipa
 befale, beordre, give ordre til;
 foreskrive (ved lov eller regel), påbyde (ved lov eller regel), dekretere (formlegt)
 <forsetinn> fyrirskipaði <innrás í landið>
 
 fallstjórn: þolfall
 <præsidenten> gav ordre til <at invadere landet>
 ríkisstjórnin hefur fyrirskipað rannsókn málsins
 
 regeringen har beordret en undersøgelse af sagen
 fyrirskipa <löreglunni> að <handtaka mótmælendur>
 
 fallstjórn: þágufall
 give <politiet> ordre til at <arrestere demonstranterne>
 ráðherra fyrirskipaði fangelsisstjórninni að gera úrbætur
 
 ministeren gav fængselsledelsen ordre om at udbedre forholdene
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík