ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
garmur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (föt)
 klud, las
 telpan gekk í slitnum görmum
 
 pigen gik i nogle gamle klude
 2
 
 (hlutur)
 vrag (om bil)
 spand (om bil)
 skrotbunke
 ruin
 bíllinn okkar er orðinn óttalegur garmur
 
 vores bil er blevet et rent vrag
 3
 
  
 oftast með greini
 stakkel
 hann er alveg dauðuppgefinn eftir ferðalagið, garmurinn
 
 han er fuldstændig udkørt efter turen, den stakkel
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík