ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
glaumur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (hávaði)
 larm
 í klaustrum dvelja menn fjarri heimsins glaumi
 
 i klostre lever man fjernt fra verdens larm
 2
 
 (gleðskapur)
 festlighed, festivitas
 það ríkti glaumur og gleði í höllinni
 
 der var glæde og festivitas på slottet
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík