ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
gleðja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 glæde
 hann gladdi mömmu sína með blómum á afmælinu hennar
 
 han glædede sin mor med blomster på hendes fødselsdag
 orð hennar glöddu hann mjög
 
 hendes ord glædede ham meget, det hun sagde, gjorde ham rigtig(t) glad
 það gleður mig að <sjá þig>
 
 det glæder mig at <se dig>
 gleðjast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík