ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
glepja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 forvirre, vildlede, snyde;
 friste
 hugsunin um skjótfenginn gróða glepur marga
 
 tanken om en hurtig gevinst frister mange
 hér er margt sem glepur hugann
 
 her er meget der forstyrrer tankerne, her er mange fristelser, her er meget der kan distrahere
 glepja <honum> sýn
 
 vildlede <ham>
 látið ekki kosningaloforð þeirra glepja ykkur sýn
 
 lad ikke deres valgløfter vildlede jer
 glepjast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík