ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
granda so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 skade, beskadige;
 ødelægge, tilintetgøre, destruere
 snjóflóðið grandaði nokkrum húsum
 
 lavinen ødelagde nogle huse
 skipinu var grandað með fallbyssum
 
 skibet blev sænket med kanoner
 tröllið grandaði bæði mönnum og dýrum
 
 kæmpen dræbte både mennesker og dyr
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík