ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
harðbanna so info
 
framburður
 beyging
 harð-banna
 fallstjórn: þágufall
 strengt forbyde, forbyde på det strengeste
 hann harðbannaði mér að opna kassann
 
 han forbød mig på det strengeste at åbne kassen
 börnunum var harðbannað að leika sér þarna
 
 børnene fik et strengt forbud mod at lege dér
 það er harðbannað að gefa fuglunum
 
 det er strengt forbudt at fodre fuglene
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík