ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
heill lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (í lagi)
 hel, intakt
 gamla borðið er alveg heilt
 
 det gamle bord er fuldstændigt uskadt
 2
 
 (heilbrigður)
 sund, med et godt helbred
 vera heill heilsu
 
 være sund og rask
 3
 
 (óskertur)
 hel
 heilt ár
 
 et helt år
 hér er heill pakki af bréfaklemmum
 
 her er en hel pakke clips
 <gefa út ljóðin> í heilu lagi
 
 <udgive digtene> samlet
 4
 
 (falslaus)
 oprigtig, ukorrupt
 hann hefur alltaf verið heill í pólitískri afstöðu sinni
 
 han er aldrig gået på kompromis med sine politiske holdninger
  
 heilar tölur
 
 hele tal
 geta ekki á heilum sér tekið
 
 være sønderknust
 ganga ekki heill til skógar
 
 skrante, være syg
 <ég skal hefna mín> að mér heilum og lifandi
 
 <jeg skal> sandt for dyden <tage hævn>
 heilu og höldnu, adv
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík